Hvernig tjá stjörnumerkin reiði sína? – Vogin

Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér má lesa aðeins um það hvernig hvert og eitt stjörnumerki tjá reiði sína.

Vogin

Þegar þú átt í samskiptum við Vog muntu komast að því að hún vill alltaf stilla til friðar þegar ágreiningur á sér stað. Hún gerir hvað sem er til að forðast öll rifrildi þegar kemur að fólkinu í kringum hana.

Oftar en ekki segir Vogin það sem henni býr í brjósti og yfirgefur svo aðstæðurnar áður en einhver svarar henni.