Öll stjörnumerki eiga erfitt með að viðurkenna slæma ávana sína. Það þýðir samt ekki að það sé ekki hægt að bæta sig ef maður gerir sér grein fyrir ávönum sínum.
Ef þú ert að leita leiða til að bæta þig í daglegu lífi, þá er gott að vita hverjir þínir slæmu ávanar eru og bæta þig út frá því.
Fiskur
Fiskurinn er yfirleitt mjög metnaðarfullur og ef hann sér eitthvað alveg stórkostlegt, vill hann fljótlega sjá eitthvað enn stórkostlegra.
Þeir reyna oft að sleppa við ábyrgð þegar þeim finnst þeim ekki ganga nógu vel í lífinu, af því þessir persónuleikar eru ofurviðkvæmir fyrir gagnrýni.
Fiskurinn er líka einstaklega latur ef það kemur ekki niður á honum eða ef svartsýnin nær tökum á honum.