Öll stjörnumerki eiga erfitt með að viðurkenna slæma ávana sína. Það þýðir samt ekki að það sé ekki hægt að bæta sig ef maður gerir sér grein fyrir ávönum sínum.
Ef þú ert að leita leiða til að bæta þig í daglegu lífi, þá er gott að vita hverjir þínir slæmu ávanar eru og bæta þig út frá því.
Vogin
Vogin á mjög erfitt með að gera upp hug sinn um hvað hún vill gera og kemur fólki í kringum sig gjarnan í uppnám, vegna þess hversu oft hún skiptir um skoðun.
Vogin getur líka verið eitt latasta stjörnumerkið, sérstaklega ef það er ekkert sem drífur það áfram. Farðu varlega að þeim því fallegt yfirborðið segir ekki alla söguna.