Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna – Sporðdrekinn

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Sporðdrekinn: Vill bara kynlíf

Sporðdrekinn er það merki sem elskar nánd. Hann elskar kynlíf og allt sem tengist því og þreytist aldrei á því.

Bólfélagar Sporðdrekans þurfa að hafa sig alla við til að halda í við hann og þreyttist langt á undan honum. Þú verður að hafa mikið úthald til að halda í við Sporðdrekann.