Nafn fangans sem svipti sig lífi á Litla Hrauni

Samkvæmt fréttum á Dv.is var það sonur tónlistarmannsins Ólaf Þórðarsonar, Þorvarður Davíð Ólafsson, sem svipti sig lífi á Litla Hrauni á fimmtudagskvöld. Atvikið átti sér stað eftir kl 22 um kvöldið þegar búið var að læsa fangana inni í klefum sínum.

Þorvarður var að afplána 14 ára dóm fyrir tilraun til manndráps þegar hann réðist á föður sinn í nóvember 2010 með þeim afleiðingum að Ólafur komst aldrei til meðvitundar og lést svo ári síðar.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here