Þessi fallegi drengur slapp við HIV smit – Myndband

Flest HIV smit eru í Swazilandi en blessunarlega slapp Sethu sem er tveggja ára við smit HIV vegna fræðslu og lyfjagjafar sem móðir hennr fékk á meðgöngu.
Báðir foreldrar hans eru smitaðir.
UNICEF hefur náð miklum árangri að koma í veg fyrir HIV-smit frá móður til barns.
Hægt er að kynna sér þeirra starfsemi hér.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”sE6ivaiYyik”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here