1. Þau fara að sofa, alveg sama hvar þau eru eða með hverjum.
2. Þau gera fyndna svipi eins og þennan:
3. Þau koma sér í sorglegar stellingar meðal almennings!
4. Hugur þeirra er út um allt!
5. Í alvöru ? þau geta ekki komið matnum upp í munnin á sér!
6. Það er engin leið fyrir þau að átta sig á því hvenær þau lognast útaf!
7. þau koma sér alltaf í fáranlegar aðstæður!
8. Þau hafa ENGA samhæfingu!
9. Það er engin staða of óþægileg til að sofa í
10. Þau hafa enga stjórn á sér fyrir brussuskap
11. Þau sofna gjarnan nálægt klósetti
12. Þeim er ekki treystandi með þungt og mikið dót
13. Þau kunna ekki að skammast sín
14. Þau sofna oft í skónum!
15. Þau vita ekki hvenær þau eiga að stoppa að drekka
16. Halda að þau séu sterkari en þau eru í raun
17. Þau ,,pósa” hræðilega á myndum.
18. Þau kunna ekkert að sjá út vegalengdir
19. Þau hafa þráhyggju fyrir því að finna sér eitthvað að borða!
20. Yfirleitt komast þau ekki svo langt….
21. Þau meiða sig stöðugt!
22. Þau teikna á þá sem ,,lognast út af”
23. Þau eru ekki hæf í kringum sundlaugar
24. Finnast gjarnan með hausinn ofan í klósettinu
25. Engin sjáanleg ástæða en allt fer úrskeðis
26. Skammast sín ekkert fyrir það að vera sjáanleg og ber að neðan!