Hér sjáum við verst klæddu Hollywood stjörnurnar á MET galakvöldinu samkvæmt sjálftstimpluðum dómara þeirra Perez Hilton.
Hér er til dæmis Kim Kardashian sem vakti mikla athygli fyrir klæðnað sinn, tískudrottningin Anna Wintour, Elle Fanning, Ashley Olsen, Minka Kelly,hin glæsilega Jessica Alba, Gwyneth Paltrow, Jennifer Lopez, Cameron Diaz, Jessica Biel, Nicole Richie (sem okkur fannst virkilega glæsileg), Alicia Keys, Nicki Minaj, Kelly Osbourne og fleiri.
Nicole Richie fannst okkur vera virkilega glæsileg. Brooklyn Deckler hefði mátt vanda kjólavalið betur, en það er bara smekksatriði. Kim var glæsileg en hvað er málið með hanskana sem voru í sama mynstri og kjóllinn? og í hverju var Mary Kate Olsen? einhverjum náttslopp?
Hvað finnst þér? finnst þér einhver kjóll standa upp úr? finnst þér dómur Perez Hilton um að þetta hafi verið verst klæddu stjörnurnar réttur? eða ertu algjörlega ósammála?
Kíktu á klæðnaðinn hér!