Suri Cruise kemur með sína eigin tískulínu

Hin 7 ára gamla Suri Cruise sem er dóttir Katie Holmes og Tom Cruise hefur verið þekkt fyrir að vera mikil pæja og lét aldrei sjá sig opinberlega nema að vera í hælum þegar hún var bara 4 ára gömul.

Það kemur því kannski engum á óvart að nú eru uppi sögur um það að hún sé að koma með sína eigin tískufatalínu sem mun koma í búðir í New York í haust.

Í upphafi var hugmyndin að láta Suri bara blogga um tísku (já bara 7 ára) en áformin breyttust þegar Suri fór að koma með sínar eigin hugmyndir um tísku.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here