Yndisleg keisarafæðing, barnið fær strax að fara til mömmu – Myndband

Þessi kona leyfði sínum nánustu að taka upp upplifun sína af keisarafæðingu. Eins og sést í myndbandinu var lögð áhersla á það að mamman fengi barnið strax og barnið er lagt á bringu hennar strax eftir fæðingu og skoðun. Fallegt að sjá fyrir þær mæður sem eru á leið í keisaraskurð.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here