Við krefjumst þess að fá rétta þjónustu fyrir börnin okkar – Undirskriftalisti

Það er enginn starfandi barna og unglingageðlæknir á norður og austurlandi og staðan orðin mjög alvarleg. Börn með ADHD og skyldar raskanir hanga í lausu lofti og foreldrar og aðrir aðstandendur sitja eftir ráðþrota.
Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á hvert barn rétt á heilbrigðisþjónustu sama á hvaða stigi hún er og því sjáum við Ísland vera að brjóta alvarlega gagnvart stórum hóp barna.
Eitthvað verður að gerast núna!

Þeir sem berjast fyrir óska eftir þinni undirskrift til að styðja baráttuna.

Til þess að setja inn þína undirskift ýttu þá hér.

Það birtist gluggi þegar á að skila inn undirskrift þar sem beðið er um borgun sem er að sjálfsögðu ekki beiðni. Bara hundsa gluggann, ýta á next á þá skilar undirskrift sér inn

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here