Kannast þú við að fá að heyra “Hvað er að?” eða “Ertu eitthvað pirruð?” Þó þú sért bara alls ekkert pirruð, kannski bara rosalega glöð. Samkvæmt þessu hafa bara sumir “tíkarlegt andlit” og aðrir hafa bara “fávita andlit”
Sama hvort það er eitthvað til í þessu eða ekki er þetta í það minnsta örlítið fyndið. Heldur fólk sem þekkir þig ekki að þú sért rosalega góð með þig og algjör tík þegar þú ert það bara alls ekki?