Bunga milli fótanna sem minnir á lítinn rass – Mynd By Ritstjorn Við rákumst á barnabók á dögunum sem var gefin út árið 1987 og í henni er farið yfir það hvernig börnin verða til. Þetta er bók fyrir foreldra til að lesa með börnunum sínum og útskýra fyrir þeim hvernig þau verða til.