Skemmdarverk framin á Akureyri – Kveikt í og matvælum sullað um allt

Kona nokkur birti þessa færslu á Facebook síðu sinni í dag:

Í morgun á milli 10.30 – 11 var farið inn til systur minnar og kveikt í á þremur stöðum í íbúðinni hennar, ásamt því að tappi var settur í baðkar og látið renna og matvælum smallað um allt eldhús og fleira í þessum dúr . Þetta var í Borgarhlíð 7-9 hér í þorpinu á Akureyri. Lögreglan leitar nú vitna í málinu og vil ég endilega biðja sem flesta að deila og ef þeir heyra eitthvað hafa þá samband við lögregluna á Akureyri!!!!!!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here