Jane Elliot var merkileg kona. Hún sýndi börnum árið 1970 hvernig tilfinning það var að vera mismunað vegna litarhátts. Á þessum tíma var fólk sem var dökkt á hörund, og þá sérstaklega svertingjar talið óæðra hvítu fólki. Kennarinn gerði tilraun sem kallaðist “brown eyes, blue eyes” og það er mjög áhugavert að sjá hvernig börnin bregðast við þegar kennarinn segir þeim að allt í einu sé fólk með brún augu betra en fólkið með bláu augun og öfugt. Við þurfum að muna að á þessum tíma höfðu menn með dökka húð ekki sömu réttindi og hvíti maðurinn, dökku fólki var mismunað á ýmsan hátt.
1:30: Kennarinn gerir tilraun sem mun vera talað um næstu 40 árin
3:00: Hún skapar ákveðna tegund af rasisma sem börnin þekktu ekki – Þeim var skipt í hópa eftir lit augna.
10:00 Jane Elliot uppgötvar mikilvægan hlut um okkur öll
11:43: Nemendurnir læra það sem heimurinn er enn í basli með að læra.
3:00: Hún skapar ákveðna tegund af rasisma sem börnin þekktu ekki – Þeim var skipt í hópa eftir lit augna.
10:00 Jane Elliot uppgötvar mikilvægan hlut um okkur öll
11:43: Nemendurnir læra það sem heimurinn er enn í basli með að læra.
Þetta myndband er mjög áhugavert.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”VeK759FF84s”]