Hvað heldur þú að sé á myndinni? Fyrsta sem manni dettur í hug þegar maður sér myndina eru fingur, fingur sem hafa orðið fyrir einhverskonar skaða.
Þetta eru ekki fingur, þetta eru fótleggir. Manneskjan var látin krjúpa ofan á frosnum baunum. Þessi refsing hefur viðgengist lengi og á að vera tilraun til að siða nemendur til. Hvað finnst þér um þetta?
Ath. Fyrst var greint frá því að myndin væri frá Bandaríkjunum en nú hefur komið í ljós að myndin er af asískum nemanda.