Nú er verið að vinna að heimildarmynd um skóla í Dóminíska lýðveldinu. Skólanum hefur verið lokað áður vegna kvartana um ofbeldi en hefur nú verið opnaður aftur. Sami hópur fólks opnar nýja skóla í öðrum bæjarfélögum eftir að þeim hefur verið lokað. Þessi skóli á að vera kristilegur og hér til að mynda tekið viðtal við strák frá Bandaríkjunum en foreldrar hans sendu hann í kristilegan skóla vegna þess að hann var samkynhneigður.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Xippb73h31Q”]