Þessi tvö eru ekki eins og fólk er flest og í viðtali við Daily Star segja þau að það að drekka blóð hvers annars verði þau nánari hvort öðru. Lia segir að þegar hún drekki blóð verði hún sterkari og heilbrigðari.
Þetta myndband er ekki fyrir viðkvæma!!