Pössum hverjir hugsa um börnin okkar! – Slæm barnfóstra náðist á myndavél

Fólk hefur brugðið á það ráð að koma fyrir myndavél til að geta fylgst með þeim sem hugsa um börnin þeirra. Þessi kona kom fyrir myndavél og gat fylgst með barnfóstrunni í vinnunni. Það sem hún sá á upptökunni gerði það að verkum að barnfóstran var rekin á staðnum.

SHARE