Er þetta raunhæft? Þessi stúlka vill meina að svona sé þetta í samböndum hjá sumum. Þarna er örlítið snúið út úr og maðurinn í tapstöðu sama hvað hann segir. Gaurinn er ekki að nenna að spjalla og er frekar einbeittur við það að spila tölvuleik.
Sjá einnig: