Tekur þú eftir barninu sem er að drukkna? – Myndband

Það er líklega ekki alltaf auðvelt að vera sundlaugarvörður í stórri sundlaug. Það hefur þurft glöggt auga til að sjá barnið sem berst fyrir lífi sínu. Sérð þú barnið áður en lífvörðurinn kom til bjargar?

SHARE