Þetta er nokkuð áhugavert – Myndband

Hér í meðfylgjandi myndbandi eru leikarar sem þykjast lemja og beita hitt kynið ofbeldi. Fylgst er með því hvernig almenningur bregst við. Virðist ekki vera sama hvort karlmaðurinn sé að beita ofbeldi eða konan.
Flestir hugsuðu að þegar maðurinn varð fyrir ofbeldi konunnar hlaut hann að hafa gert eitthvað af sér.

Karlmenn verða líka fyrir ofbeldi.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”LlFAd4YdQks”]

SHARE