Þessar hræðilegu myndir voru teknar í Pétursborg í Rússlandi á Gay Pride 2013.
Hátíðin byrjaði á friðsælan hátt
En svo tóku mótmælendur yfir
Stuðningsmaður samkynheigðra var tekinn niður á jörðina
Reyk sprengjur voru sprengdar
Kona forðar sér frá fjöldanum
Í fyrra 2012 endaði þetta eins
Gay Pride varð í raun ein stór mótmæli
Samkynheigðir urðu fyrir miklu ofbeldi
Samkyheigðir og þeir sem styðja enduðu í haldi.
(Á blaðinu stendur ,,Ást er sterkari en homophobia”
Gay Pride lauk kröfuglega eins og sjá má hér.
Lögreglan tók fjölda fólks sem var annað hvort samkynheigt eða stuðningsfólk
Kastað var í fólk rotnum eggjum
Gay Pride varð blóðug
Og enn meira ofbeldi..
Á sama tíma samþykkti alþingi frumvarp um að samkynheigð pör gætu ekki ættleitt börn frá Rússlandi.