Akureyskir snillingar taka upp lag – Snappa það

Þessir snillingar í meðfylgjandi myndbandi eiga það sameiginlegt að vera Akureyringar og vinna á netsjónvarpsstöðinni tvphonic á akureyri. 
Jóhannes Ágúst samdi lagið en þeir tóku einnig upp myndband fyrir þetta frábæra lag.
Lagið ber nafnið ,,Snappa það‘‘ en flestir kannast við forritið Snapchat í snjallsímunum. 
Lagið einfaldlega fjallar um snapchat og lífið í kringum það. Jú það getur verið strembið.

Það skemmir auðvitað ekki fyrir að þetta eru bráðmyndalegir drengir.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”QNLvhKIgxek”]

SHARE