Þetta spænska veitingahús sem sýnt er í meðfylgjandi myndbandi gerir fólki kleift sem ekki hefur efni á að borða úti eða borða yfir höfuð að fá sér að borða og vinna þess í stað á veitingahúsinu í klukkustund.
Er þetta ekki flott framtak ?
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”lvl73trRr3s”]