Hvað finnst þér um að hrekkja smábarn svona? – Myndband

Börn eru yndisleg og maður getur oft hlegið bæði með og af þeim. En hvað finnst þér um svona hrekki á smábarni? Ætli manneskjan sem hrekkti barnið hafi vitað að það myndi bregðast svona við? Það hefði eflaust öllum brugðið og barnið hefur ekki aðra leið en þessa til að sýna það.

SHARE