Drengurinn sem var með 8 útlimi – Myndband

Deepak Paswaan í Indlandi lítur í dag út eins og venjulegur drengur en hann hefur þurft að fara í aðgerð til þess. Hann var nefnilega áður með 8 útlimi og var sakaður um að vera frá djöflinum og kallaður viðrini vegna þess hvernig hann leit út.

Þetta er sagan hans

SHARE