Það er ýmislegt hægt að læra af dýrunum:
1. Vertu öðruvísi. Skerðu þig úr hópnum. Vertu helst brún, loðin og sæt
2. Eftirréttir eru betri ef þú leyfir þér að sleppa þér
3. Finndu þinn sólargeisla
4. Ekki setjast á neinn nema hann gefi þér leyfi til þess
5. Ekki trúa öllu sem stendur á pakkningunni
6. Klifraðu
7. Komdu óboðin/n í partý
8. Þú ert aldrei orðin of gömul/gamall fyrir virki
9. Hlæðu mikið og dátt
10. Valhoppaðu!
11. Það er ekki skylda að fara í bað, það eru forréttindi
12. Eigðu nóg af því sem ÞÚ elskar
13. Eitt það besta í heiminum er að kúra sig með góða bók
14. Viðurkenndu mistök þín
15. Og mundu að allt er aðeins betra ef þú ert með góðan vin þér við hlið
Heimildir: Buzzfeed
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.