1. Að taka plastið af nýjum raftækjum
2. Að láta ósoðin hrísgrjón velta á milli fingra sinna
3. Að leggjast upp í rúm í nýþvegin og fersk rúmföt
4. Þegar þú vaknar um miðja nótt og sérð að þú hefur nógan tíma til að sofa meira
5. Fullur tankur af bensíni
6. Að ýta þessu fram og til baka
7. Þrif með háþrýstidælu
8. Að nota þetta
9. Að setja lím á hendurnar og kroppa það svo af
10. Tilfinningin sem kemur í magann þegar þú ferð upp og niður í rússíbana
11. Þetta augnablik í Tetris
Heimildir: Buzzfeed