Hamingjusamar til æviloka? – Ekki alveg! – Myndir

Garðabrúða í lyfjameðferð

Fallen Princesses eða Fallnar prinsessur heitir þetta verkefni kanadíska ljósmyndarans Dina Goldstein en myndirnar sýna hvernig sagan hefði getað endað ef allt hefði farið á versta veg. Til dæmis endar Öskubuska á bar með áfengisvanda, Garðabrúða með krabbamein og Litla hafmeyjan á sædýrasafni.

SHARE