Stutthærð hvað? – Beyoncé er strax komin með lengingar – Myndir

Hin 31 árs gamla söngdíva Beyoncé Knowles er nýbúin að gera aðdáendur sína orðlausa með því að klippa þykka, liðaða hárið sitt alveg stutt en virðist strax vera komin með lengingar til að síkka það aftur. Nú er hún komin með síðara að framan eða svokallaða „bob“ klippingu.

Nokkrir aðdáendur hennar hittu hana á förnum vegi og fengu mynd af sér með henni.

BRzBK2zCYAAk_kA p1823tle5c14161q1a1kbjg7cokm4

Stutthærð eða ekki, hún er alltaf flott!

 

 

SHARE