„Einelti er viðbjóðslegt!“ – Skólarnir eru að byrja

Hann Jón Bjarni Jónuson póstaði þessu á Facebook hjá sér í dag í tilefni þess að skólarnir eru að byrja:

„Jæja gott fólk, nú fara skólarnir að byrja og ég vona að allir standi saman því ef það er einhvað sem við getum gert er að gleðja hann Dagbjart sem varð fyrir hræðilegu einelti og féll 11 ára gamall fyrir eigin hendi. Endilega deilið til að vekja athygli á hvað einelti er viðbjóðslegt fyribæri!“534036_601567286560196_1434354990_n

SHARE