16 ára morðingi – Heimildarmynd

Árið 2004 var Cyntoia Brown handtekin fyrir morðið á 43 ára gömlum manni. Cyntoia var vændiskona og maðurinn var viðskiptavinur hennar.

Í þessari heimildarmynd fer Daniel Birman ítarlega í sögu Cyntoia og þá atburði sem urðu til þess að hún komst á þennan stað. Einnig hittir Cyntoia alvöru móður sína sem gaf hana til ættleiðingar þegar hún var 2 ára gömul. Þetta er ótrúleg saga af ofbeldi, misnotkun, fíkniefnanotkun og vændi.

SHARE