Loksins fáum við að sjá mynd af einu frægasta barni sumarsins. Dóttir Kim Kardashian og Kanye West. Amman Kris Jenner smellti inn mynd á Twitter af gullfallegri North West. Sumir vilja meina að hún hafi augu mömmu sinnar og kjálkalínu föður síns. En stúlkubarnið er nú bara 2ja mánaða svo við verðum bara bíða og sjá hverjum hún líkist í framtíðinni.