Óléttar konur hafa reynt ýmis húsráð í baráttunni við morgunógleðina. Sumar fá sér teskeið af engifer, aðrar fá sér ristað brauð, preggy pops eða frostpinna. Sumum konum líður svo illa að þær þurfa að fá ógleðilyf.
Það er ýmislegt sem maður reynir meðan maður er illa haldinn af sólarhringsógleði. Eins og flestir vita er ógleðin ekkert endilega á morgnanna bara þó fólk kalli þetta morgunógleði. Læknirinn Gordon Gallup segir að besta leiðin til að slá á morgunógleðina séu munnmök. Hann heldur áfram og talar um að það að innbyrða sæði geti hjálpað þér að losna við morgunógleðina.
Ekki hvaða sæði sem er!
Hann tekur fram að sæðið þurfi að koma frá föður barnsins.
Fyrirbyggir það að þú fáir meðgöngueitrun.
Rannsóknir hafa leitt það í ljós að það að innbyrða sæði haldist í hendur við lægri tíðni meðgöngueitrunar hjá konum.
Hér fyrir neðan ræða konurnar þessi mál. Þeim finnst eitthvað bogið við þetta og tala um að auðvitað sé þetta skrifað af karlmanni. Hvað finnst þer, heldur þú að eitthvað sé til í þessu? Hefur þú prófað? Ef svo er, fannstu nokkurn mun á morgunógleðinni?
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”M_X6sZDOKE4″]