Frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Við höldum áfram að gefa góð húsráð. Hér koma þau beint úr eldhúsinu.

Settu egg frekar í ofn á c.a 160 °C hita. í um 30 min. Þau lykta minna og verða mýkri og betri (harðsoðin)


Lærðu að gera ALVÖRU bakaða kartöflu


Settu rauðvín eða hvítvín í klakabox svo þú þurfir ekki alltaf að opna heila flösku þegar þú notar vín í matargerð


Hversu lengi þarftu að hafa hvern ávöxt inní ofni til að búa til þurrkaða ávexti. Munið að breyta tölunni í °C. 55-70°C


Settu trésleif ofan á pottinn þegar þú ert að sjóða. Kemur í veg fyrir að það sjóði uppúr


Gerðu gott þumalfar á miðjuna á hamborgaranum. Gerir það að verkum að hann eldast jafnt


Vefðu plastfilmu á endan á bananabúntinu. Þeir endast allt uppí fimm dögum lengur


Settu servíettu á salatskálina þannig að það haldist ferskt og verður ekki blautt og klesst


Hvernig viltu hafa eggið þitt?


Lærðu að búa til alvöru Oreo-rjómakaffi

Auðveld leið til að búa til litla kökuskálar fyrir flottan desert

SHARE