Við birtum um daginn 10 karlmannsfyrirsætur sem hægt er að fylgja á Instagram og óhætt er að segja að það hafi fallið vel í kramið hjá ykkur lesendum. Hér koma 10 gaurar í viðbót.
1. Marlon Teixeira (@marlontx)
2. Benny Paulino (@paulinobenny)
3. Henrik Fallenius (@h_fallenius)
4. Drew Hudson (@sir_drewhudson)
5. Landon Falgoust (@landocommando0)
6. Parker Hurley (@parker_hurley)
7. Upen Patel (@upenpatelworld)
8. Bobby Roaché (@bobbyroache)
9. Matt Cook (@mattcookjr)
10. Lucas Goossens (@lucasgoossens)