Sígarettutilraun sem allir ættu að horfa á – Þvílíkur viðbjóður

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að fólk reyki enn árið 2018. Við vitum öll hversu óhollt það er að reykja en hér er okkur gefin ágætismynd af því hvaða viðbjóður fer í lungu reykingamanna. Þessu er fólk að anda að sér jafnvel oft á dag.

SHARE