1. Karlmenn fá að meðatali standpínu á 90 min fresti í svefni.
2. Meðalmanneskja prumpar 14 sinnum á dag.
3. Það eru meiri líkur á því að þú fáir martröð ef þú sefur í köldu herbergi.
4. Nefið á þér getur “lagt á minnið” 50.000 mismunandi lyktir.
5. Þegar þú vaknar ertu um 1 cm hærri heldur en þú ert þegar þú ferð að sofa.
6.Eins og með fingrafar, þá er engin með eins “tungufar”.
7. Á hverjum degi missir meðalmanneskja á bilinu 60-100 hár af höfðinu.
8. Þú þarft að missa að minnsta kosti 50% af hárinu til þess að það sjáist fyrst að þú sért að fá skalla.
10. Þú notar 17 vöðva til þess að brosa.