Sænskur hlaupari brotnar niður í miðju hlaupi – myndband

Hlauparinn Fredrik Uhrbom átti ekki sjö dagana sæla á frjálsíþróttamóti í Stokkhólmi um helgina. Hann átti ekki langt í land þegar hann byrjaði að lenda í erfiðleikum. Hann barðist eins og hetja en náði þó ekki að klára hlaupið.

Sjáðu myndbandið hér:
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”_V4sbr20Prg”]

SHARE