1. Hannaðu þitt eigið listaverk úr loki af skókössum.
2. Búðu til vínrekka úr PVC pípulagningarörum.
3. Límdu franskan rennilás á viskustykki svo þú getir hengt það á ofninn án þess að það renni af.
4. Keyptu nokkra trévinkla í næstu byggingarvöruverslun og málaðu þá í þeim lit sem þér sýnist. Og úr verður flott blaðagrind.
5. Góð leið til að geyma borða og fleira skraut. Lítil plastkarfa og allt helst í röð og reglu.
6. Hversu einfalt er þetta.
7. Setjið handklæðisslá á innanverða skápahurðina. Frábært lausn til að geyma potslokin.
8. Góð leið til að fríska uppá gamlar og þreyttar flísar.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.