Vináttan sýnd með húðflúri – Myndir

Góðir vinir eru besta meðalið.
Hér má sjá nokkra vini sem hafa gert vináttu sína varanlega með húðflúri.

Vin sínum
skal maður vinur vera
og gjalda gjöf við gjöf.

Veistu ef þú vin átt
þann er þú vel trúir
og vilt þú af honum gott geta,
geði skaltu við þann blanda
og gjöfum skipta,
fara að finna oft.
– Hávamál

SHARE