Borgin sem fór undir sjó – Myndir

Hin forna borg, Shicheng í Kína, hefur verið undir sjó í 53 ár. Hún var byggð fyrir um 1.300 árum síðan og er núna á 26-40 metra dýpi.

 

SHARE