Rússneskir ofurhugar með ljósmyndadellu – Evrópureisa

Rússnesku vinirnir og ofurhugarnir Vadim Makhorov og Vitalyi Raskalov fóru í Evrópureisu þar sem þeir heimsóttu 12 borgir. Þeir ákváðu að fara ekki þennan venjulega túristahring heldur mynda borgirnar ofan frá.

0_81be5_d5b2dc6b_orig

Þeir byrjuðu ferðina í Stokkhólmi í Svíþjóð en voru ekki nógu ánægðir með þá borg, þar sem að þeim fannst byggingarnar full lágar og þær sem voru spennandi voru með útsýnispöllum sem allir gátu farið á. Þannig að í þeirri borg fóru þeir frekar niður í neðarjarðarlestargögnin.

0_81be3_d4a22d22_orig

Eiffeilturninn og Notre dame í París, kirkjan La Sagrada familia í Barcelona, stjörnuúrið (postulaklukkan) í Prag og Maríukirkjan í Varsjá eru á meðal bygginga sem að þeir félagar fara í og taka mynd frá hæsta punkti. Það er ekki laust við að maður fái í magann við að horfa á sumar myndirnar.

Fleiri myndir og sögu ferðalagsins má skoða á heimasíðunni þeirra hér 

SHARE