Rósa pastel litur fyrir veturinn – Þorir þú?

Elli efst

 

Sætasta og flottasta vetrarlúkkið frá Elvari Loga á Kompaníinu.

Sexy og „agressív“ stutt klipping með geggjuðum rósa pastel bleikum lit. Sjúkt fyrir veturinn! Þorir þú?

 

SHARE