Fíllinn gleymir aldrei – Hittir þjálfarann sinn aftur eftir 15 ár – Myndband

Snemma á 7. áratug síðustu aldar fór Charlie Franks fílatemjari á eftirlaun. Hann gaf þá fílinn sinn, Nita, í dýragarðinn í San Diego og hafði ekki hitt hana í 15 ár þegar þau hittast hér.

Charlie lést stuttu eftir að þetta myndband var tekið árið 1988 og Nita dó ár 2009 en hún varð 60 ára.

SHARE