Miley gerir grín að veikindum Sinead O’Connor sem birtir annað opið bréf

Sinead O’Connor birti opið bréf til Miley Cyrus á dögunum þar sem hún gaf henni móðurleg ráð varðandi frama Miley og leiðbeindi henni til betri vegar. Ástæðan fyrir þessu var að Miley líkti myndbandi sínu við lagið Wrecking Ball við myndband Sinead O’Connor, Nothing Compares To You.

Miley hefur ekki svarað þessu með neinu nema því að pósta Tvít frá Sinead sem hafa öll tengst andlegum veikindum Sinead O’Connor.Screen shot 2013-10-04 at 11.46.38

Hér er það sem Sinead skrifaði á Facebook síðu sína.

Screen shot 2013-10-04 at 11.45.26

SHARE