Drengirnir á þessu munaðarleysingjahæli í Úganda bjuggu á götunni vegna andláts foreldra, vanrækslu eða bara fátæktar einnar saman. Þeir hafa núna búið í ár á þessu heimili og Robbie sem er í þessu myndbandi er að koma í heimsókn en hann var einn af stofnendum munaðarleysingja hælisins.
Sönn gleði!