
Huffington Post birti hjá sér frétt í dag um fljúgandi furðuhlut sem á að hafa náðst á filmu á Akureyri í september. Það er Bjarki Mikkelsen sem tók myndbandið og setti á YouTube og segir frá því að á 1:18 sjáist ljósið.
Myndbandið fór víða og nú hafa áhugamenn um fljúgandi furðuhluti hægt á myndbandinu og birt á Youtube rás sinni. Huffington Post birti svo frétt um þetta hjá sér.
Hér er svo hæga myndbandið: