Þessi hús eiga það sameiginlegt að þau líta öll út fyrir að hafa verið tekin beint úr ævintýrabókum, þau myndu öll passa vel í Grímsævintýrin eða einhverja ævintýrasöguna, en þau eru alvöru og staðsett víðsvegar um heiminn. Lítil sem stór, þá eru þau öll einstök að horfa á.
Casa dos Duendos – Campos do Jordao í Sao Paulo Í Brasilíu.
Þetta hús er staðsett í Zell í Þýskalandi.
Bleika húsið hennar Ísabellu er í Orlando í Florida.
Þetta hús er staðsett í Hanno Saitama í Japan.
Hobbitahúsið er í Rotorua á Nýja-Sjálandi.
Skógarhús í Efteling Hollandi.
Spadenahúsið í Beverly hills Kaliforníu.
Þetta hús er í Zakopane Póllandi.
Dúkkuhúsið í Carmel Kaliforníu.
Viðarhús í Tatra fjöllum í Póllandi.
Þetta hús er í Somerset á Englandi.
Og þetta er í Bristol á Englandi.
Hús Mariu Antoinette er staðsett í Versölum Frakklandi. Um er að ræða heilt þorp af húsum í sama stíl sem byggt var á 18. öld fyrir Maríu Frakklandsdrottningu.